.Grunnþættir barnvænna sveitarfélaga Barnvæn sveitarfélög byggja á fimm grunnþáttum 1. Þekkingu á réttindum barna. 2. Því sem barni er fyrir bestu. 3. Jafnræði - að horft sé til réttinda allra barna 4. Þátttöku barna 5. Barnvænni nálgun Hér má hlaða niður öllum grunnþáttunum og gátlistum í einu skjali