Innleiðingarferlið Innleiðing Barnasáttmálans felur í sér átta skref sem miða að því að virða og uppfylla réttindi barna. Hér má hlaða niður skjali með öllum 8 skrefum innleiðingarinnar 1 Staðfesting 2 Kortlagning 3 Fræðsla 4 Aðgerðaáætlun 5 Framkvæmd 6 Skýrsla 7 Mat og viðurkenning 8 Endurmat og ný markmið