Hvað eru Barnvæn sveitarfélög?
Barnvæn sveitarfélög er verkefni sem styður sveitarfélög við að innleiða Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna í alla sína stjórnsýslu og starfsemi.
Saga verkefnisins
Hvað felur innleiðing Barnasáttmálans í sér?
Að sveitarfélag innleiði Barnasáttmálann þýðir að það samþykki að nota sáttmálann sem viðmið í sínu starfi og að forsendur sáttmálans gangi sem rauður þráður gegnum starfsemi þess
Líkja má innleiðingunni við að starfsmenn og stjórnmálamenn sveitarfélagsins setji upp „barnaréttindagleraugu“ og rýni og skoði verk- og ákvarðanaferla með hliðsjón af sáttmálanum. Sáttmálinn er þannig nýttur sem gæðastjórnunarverkfæri í stefnumótun og þjónustu með tilliti til barna.
Þekking á réttindum barna
Það sem barninu er fyrir bestu
Jafnræði – að horft sé til réttinda allra barna
þátttaka barna
Barnvæn nálgun
Innleiðingarferlið
Staðfesting
Stöðumat
Fræðsla
Aðgerðaáætlun
Framkvæmd
Skýrsla
Mat og viðurkenning
Ný markmið og endurmat
Áttunda og síðasta skrefið er endurmat og ný markmið. Eftir að sveitarfélag hefur hlotið viðurkenningu sem Barnvænt sveitarfélag hefur það stöðumat að nýju. Sveitarfélagið setur sér svo ný markmið í takt við niðurstöður stöðumats. Þannig er verkefnið hugsað sem hringrás en ekki átaksverkefni.
Þátttakendur
Sveitarfélög sem taka þátt í verkefninu eru 23 talsins. Þau eru eftirfarandi:
Akranes
Akureyri – hlaut viðurkenningu árið 2020 og endurmat árið 2024
Borgarbyggð
Fjarðabyggð
Garðabær Grundarfjörður Hafnarfjörður Hrunamannahreppur
Húnaþing vestra
Hvalfjarðarsveit
Höfn í Hornafirði - skilaði aðgerðaáætlun 2023 Kópavogur – hlaut viðurkenningu árið 2021 Mosfellsbær Múlaþing Rangárþing Eystra Reykjanesbær - skilaði aðgerðaáætlun 2022 Seltjarnarnes Skagaströnd Strandabyggð Svalbarðsstrandarhreppur Sveitarfélagið Vogar
Vopnafjörður Ölfus
Sveitarfélög sem taka þátt í verkefninu eru 23 talsins. Þau eru eftirfarandi:
Akranes
Akureyri – hlaut viðurkenningu árið 2020 og endurmat árið 2024
Borgarbyggð
Fjarðabyggð
Garðabær Grundarfjörður Hafnarfjörður Hrunamannahreppur
Húnaþing vestra
Hvalfjarðarsveit
Höfn í Hornafirði - skilaði aðgerðaáætlun 2023 Kópavogur – hlaut viðurkenningu árið 2021 Mosfellsbær Múlaþing Rangárþing Eystra Reykjanesbær - skilaði aðgerðaáætlun 2022 Seltjarnarnes Skagaströnd Strandabyggð Svalbarðsstrandarhreppur Sveitarfélagið Vogar
Vopnafjörður Ölfus